top of page
Jordan Rosen Photography-2537.jpg
128603707_3474851649230009_6615147853535

NORTH ULTRA

ERFIÐASTA UTANVEGAHLAUP Á ÍSLANDI?

2023

BÓKA
  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
66602-1509533585.png
Training

26 km

55 km

1100m HÆKKUN

2500m HÆKKUN

20.000 kr

10.000 kr

BÓKA
BÓKA
About
Jordan Rosen Photography-9637.jpg

Skilmálar

North Ultra er 56 km ofurhlaup í fjalllendi og North Half er 25 km fjallahlaup sem fram fara á Tröllaskaga. 

Það er erfitt að finna eins ægifagran stað á íslandi og Tröllaskagann, náttúran þar er kröftug og segir sögu mikilla náttúruafla sem hafa unnið sitt verk í milljónir ára og skilið eftir þetta ævintýraland útivistarmanneskjunnar. Fjöllin eru fögur og friðsæl, öldurnar skella kraftmiklar á klettunum og lyktin af náttúrunni fyllir loftin. Það er ekkert sem jafnast á við sumar í fjörðum Tröllaskagans. 

North Ultra er ekki fyrir gangandi þátttakendur og er ætlað reynslumiklum hlaupurum sem eru í mjög góðri alhliða líkamlegri þjálfuni.

  • Greiða skal við skráningu.

  • Aldurstakmark í hlaupið er 18 ár.

  • Tímatakmörk eru í North Ultra 12 klst og í North Half 6 klst.

  • Þátttökugjöld eru endurgreidd að fullu til 1. júní. Nafnabreyting er leyfð allt að 14 dögum fyrir hlaup.

  • Þátttakendi skal hlaupa með númer sem skráð er á hans nafn.

  • Óheimilt er að kasta frá sé rusli nema í þar til gerðum tunnum/pokum á drykkjarstöðvum (skiljum bara eftir sporin okkar).

  • Þátttakendur tryggja að þér séu líkamlega og andlega undirbúnir til að taka þátt í viðburði af þessu tagi. 

  • Mótshaldarar eru ekki ábyrgir fyrir utanaðkomandi áhrifum sem geta haft áhrif á viðburðinn t.d veður.

  • Þátttakendur sem neyðast til að hætta í hlaupinu skulu láta mótshaldara vita sem fyrst.

  • Þátttakendum er skilt að aðstoða aðra keppendur í neyð, hringja á hjálp og bíða þar til hún berst.

  • Keppnisstjóri getur vísar þeim frá keppni sem ekki fylgja reglum hlaupsins.​

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
Winnings

HLAUPALEIÐIR

NORTH HALF

1100m

HÆKKUN

26km

VEGALENGD

NORTH ULTRA

2600m

56km

HÆKKUN

VEGALENGD

HVAÐ ER INNIFALIÐ?

-Tímataka og númer

- Verðlaun fyrir efstu 3 sæti í kvenna- og karlaflokki

- Finisher medalía - fyrir alla sem klára hlaupið

- Rúta frá Siglufirði á Dalvík/Ólafsfjörð

- Flutningur á dropbag tösku frá Dalvík/Ólafsfirði á Siglufjörð

- Brautargæsla og öryggisgæsla Björgunarsveita - í fjallalendi

- Salernisaðstaða við rás- og endamark

- Drykkjarstöðvar

DRYKKJARSTÖÐVAR

North Ultra
- Innst í Ólafsfirði (Lágheiði):
 
Vatn+Hreysti Batterí+bananar
- Ólafsfirði: Stór stöð
- Við veg í Héðinsfirði: Vatn (fylla á brúsa)
- Innst í Héðinsfirði (Við Botnaleið)
 
Vatn+ Hreysti Batterí
- Siglufirði: Ávextir+vatn+súpa

North Half
- Innst í Héðinsfirði (Við Botnaleið)
 
Vatn+Hreysti Batterí

SKYLDUBÚNAÐUR

North Ultra

- Orka - lágmark 500 kcal í starti

Álteppi

Margnota glas (fyrir drykkjarstöðvar)

Full hlaðinn sími

Neyðarflauta (ath - oft á hlaupabakpokum)

Jakki (Með hettu)

Lágmarks sjúkrabúnað (teygjubindi, grisju og sjúkrateip)

Að vera með track af leið í síma/úri/gps

North half

Orka - lágmark 100 kcal í starti

Álteppi

Margnota glas (fyrir drykkjarstöðvar)

Full hlaðinn sími

Neyðarflauta (ath - oft á hlaupabakpokum)

Jakki (Með hettu)

Lágmarks sjúkrabúnað (teygjubindi, grisju og sjúkrateip)

Að vera með track af leið í síma/úri/gps

AFHENDING GAGNA OG RÚTUFERÐIR

Afhending gagna fer fram á Siglufirði á Segull 67 -  26. ágúst á milli 17-20 ( North Ultra & North Half )
Á Dalvík 27. ágúst á milli 7:00 -7:30 ( North Ultra ) og á  Ólafsfirði frá 10-11 ( Fyrir North Half )
​Rúta fer kl 06:30 til Dalvíkur frá Segull 67 (Siglufirði) fyrir North Ultra 
​Rúta fer frá Ólafsfjarðar frá Segull 67 (Siglufirði) fyrir North Half
​Flutningur á tösku frá Dalvík yfir á Ólafsfjörð (og þaðan til Siglufjarðar)

The Studio
logo_fr.png
Hreysti-logo-500px.png
240754917_551632909385061_1951236218039917144_n.png
logo-s-solid.png
logo.png
bottom of page